Styrkir og sjóðir
Update: 2020-08-05
Description
Styrkir! Umsóknir! Peningar! Það vantar alltaf fjármagn þegar maður er sjalfstætt starfandi tónlistarmaður, en hvernig fæ ég peninga? Við buðum Bjarna Daníel úr Post-Dreifing og Signýju Leifsdóttir að spjalla saman um sjóðakerfið, hvernig fólk á að sækja um, og hvernig á að fá aðstoð með umsóknir.
Comments
In Channel






















