Tónlistarréttindi (2. hl.)
Update: 2020-08-24
Description
Ekki missa af tækifærinu til að fá tekjur af tónlistinni þinni. Í framhaldinu af samtali Gúðrúnar og Sævars um höfundarrétt er rætt um að skrá verkin sín rétt, til þess að geta fengið greitt fyrir tónlistina sína.
Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts, eða hvar sem þú færð þín hlaðvörp.
Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts, eða hvar sem þú færð þín hlaðvörp.
Comments
In Channel






















