Tengslanetið - hvað er það?
Update: 2020-10-14
Description
Í þessum þætti af bransakjaftæðinu, spjallar tónlistarkonan Hanna Mía við Mariu Rut hjá tónlistarborginni Reykjavik, en hún var umboðsmaður m.a. Ásgeirs Trausta í nokkur ár og hjálpaði honum af koppnum á klóið, um tengslanetið sem er svo nauðsynlegt í tónlistargeiranum.
Comments
In Channel






















