Tónlistarréttindi (1. hl.)
Update: 2020-08-17
Description
Hver er munurinn á master og publishing réttindum? Hvað þýðir þetta tal, er þetta búið til af lögfræðingum, eða geimverum? Við bjóðum Guðrúnu Björk (STEF) og Sævari Helga (S.hel) að spjalla saman um einhver mikilvægastu (og vanmetnustu!) hugtökin í tónlistabransanum.
Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts, eða hvar sem þú nálgast þín hlaðvörp.
Hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts, eða hvar sem þú nálgast þín hlaðvörp.
Comments
In Channel






















