Áramótin 25/26
Update: 2025-12-28
Description
Það eru smá mannabreytingar, einhverjir á bekknum og aðrir koma inn í staðinn, Birkir og Þröstur fá splunkunýjan gestastjórnanda í þáttinn, den danske Joe, og svo mætir Daði eftir að hafa sofið yfir sig. Davíð situr hjá þetta skiptið vegna þess að hann er dáinn, já aftur! Strákarnir fara yfir jólahátíðina og stikla svo yfir það helsta á árinu sem er að líða, sumt skemmtilegt, annað ekki. Inn um eitt og út um hitt eins og best er á kosið! Gleðilegt nýtt ár!
Comments
In Channel



