DiscoverMannlegi þátturinn
Claim Ownership
3512 Episodes
Reverse
19. desember 2016
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R. Einarsson
Það hefur orðið mikil breyting á umræðu í samfélagin vegna geðrænna kvilla, en engu að síður er skilningur okkar á þeim miklu minni en á öðrum kvillum sem herja á mannkynið.
Við rákumst á grein eftir mann að nafni Joe Herbert, en hann er prófessor í taugafrumuvísindum við Cambridge háskólann á Englandi.
Við endursegjum það helsta úr greininni þar sem prófessorinn skýrir hvers vegna skilningur okkar á geðrænum kvillum er eins frumstæður og raun ber vitni.
Fimmta bindið af Skagfirskum skemmtisögum er komið út hjá Bókaútgáfunni Hólum. Sem fyrr er það Skagfirðingurinn og blaðamaðurinn Björn Jóhann Björnsson sem tekur sögurnar saman.
Þær eru orðnar vel á annað þúsund í bindunum fimm og hafa að geyma óborganlegar sögur af Skagfirðingum til sjós og lands, allt frá ofanverðum miðöldum til dagsins í dag. Höfundurinn verður á línunni um hálf tólf leytið.
Lesandi vikunnar; Gunnlaugur Guðmundsson stjarna.
...
Mannlegi þátturinn 20.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
„Ævintýri frá miðöldum“ heitir bók í tveim bindum sem kemur út um þessar mundir. Í fyrsta sinn geta nútímalesendur kynnst þessari vinsælu bókmenntagrein miðalda í aðgengilegri lestrarútgáfu með nútímastafsetningu. Ævintýrin, sem eins má kalla dæmisögur, voru samin í Evrópu á latínu á 12., 13. og 14. öld og höfðu um langan aldur mikil og varanleg áhrif á bókmenntir Evrópuþjóða, þar á meðal á Íslendingasögur og fleiri bókmenntagreinar. Höfundur bókarinnar, Bragi Halldórsson, kemur í þáttinn og við fræðumst um miðaldaævintýr.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fékk að koma í heimsókn í leikskólann á Hólmavík og fylgdist með þegar söngstund var að hefjast - og síðan ræðir hún við Kristberg Steinarsson og Aðalbjörgu Signý Sigurvaldadóttur leikskólastjóra.
Og ekki bara heyrum við okkar konu á Ströndum heldur einnig okkar manni á Austurlandi,Magnúsi Má Þorvaldssyni, og heyrum hverni...
Mannlegi þátturinn 20.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
„Ævintýri frá miðöldum“ heitir bók í tveim bindum sem kemur út um þessar mundir. Í fyrsta sinn geta nútímalesendur kynnst þessari vinsælu bókmenntagrein miðalda í aðgengilegri lestrarútgáfu með nútímastafsetningu. Ævintýrin, sem eins má kalla dæmisögur, voru samin í Evrópu á latínu á 12., 13. og 14. öld og höfðu um langan aldur mikil og varanleg áhrif á bókmenntir Evrópuþjóða, þar á meðal á Íslendingasögur og fleiri bókmenntagreinar. Höfundur bókarinnar, Bragi Halldórsson, kemur í þáttinn og við fræðumst um miðaldaævintýr.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fékk að koma í heimsókn í leikskólann á Hólmavík og fylgdist með þegar söngstund var að hefjast - og síðan ræðir hún við Kristberg Steinarsson og Aðalbjörgu Signý Sigurvaldadóttur leikskólastjóra.
Og ekki bara heyrum við okkar konu á Ströndum heldur einnig okkar manni á Austurlandi,Magnúsi Má Þorvaldssyni, og heyrum hverni...
Mannlegi þátturinn 21.des
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
PIETA Ísland heita samtök sem eru ætluð fólki í sjálfsvígshugleiðingum og fólki með sjálfsskaðahegðun. Samtökin bjóða ennfremur upp á þjónustu fyrir aðstandendur sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi. Pieta Ísland stendur fyrir Vetrarsólstöðugöngu í kvöld, 21. Desember, í minningu þeirra sem tóku líf sitt og þeirra sem sáu ljósið. Jóhanna María Eyjólfsdóttir er formaður samtakanna og hún kemur til okkar hér á eftir.
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari kemur til okkar og gefur góð ráð varðandi jólasteikina og við flettum í nýrri og endurbættri villibráðarbók.
Og það er einmitt þessa daga sem margir gæða sér á skötu, við spyrjum Jóhannes Stefánsson veitingamann að því hvort þeim fjölgi sem vilja halda í þessa, tja skemmtilegu en illa lyktandi hefð, en vel ilmandi að annara mati, eða fækki. Nánar um það hér á eftir.
...
Mannlegi þátturinn 21.des
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
PIETA Ísland heita samtök sem eru ætluð fólki í sjálfsvígshugleiðingum og fólki með sjálfsskaðahegðun. Samtökin bjóða ennfremur upp á þjónustu fyrir aðstandendur sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi. Pieta Ísland stendur fyrir Vetrarsólstöðugöngu í kvöld, 21. Desember, í minningu þeirra sem tóku líf sitt og þeirra sem sáu ljósið. Jóhanna María Eyjólfsdóttir er formaður samtakanna og hún kemur til okkar hér á eftir.
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari kemur til okkar og gefur góð ráð varðandi jólasteikina og við flettum í nýrri og endurbættri villibráðarbók.
Og það er einmitt þessa daga sem margir gæða sér á skötu, við spyrjum Jóhannes Stefánsson veitingamann að því hvort þeim fjölgi sem vilja halda í þessa, tja skemmtilegu en illa lyktandi hefð, en vel ilmandi að annara mati, eða fækki. Nánar um það hér á eftir.
...
Mannlegi þátturinn 22.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Helena Eyjólfs er sérstakur gestur hjá okkur í dag, úr hljóðverinu fyrir norðan. Hún er með glænýjan geisladisk fyrir þessi jól en ferill hennar spannar rúmlega 60 ár. Á nýja disknum hefur Helena valið nokkur uppáhaldslög eftir erlenda höfunda og látið gera íslenska texta við þau. Helena var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að syngja, við spyrjum hana út í upphafið og ferilinn og jólahaldið, hér á eftir.
Allt sem er sent út í útvarpi fer út í geim og hljóðið ferðast á ljóshraða, stjórnlaust út í geiminn og geymist þar endalaust. Við sendum eitt jólakort til fjarlægra stjarna síðar í þættinum.
Mannlegi þátturinn 22.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Helena Eyjólfs er sérstakur gestur hjá okkur í dag, úr hljóðverinu fyrir norðan. Hún er með glænýjan geisladisk fyrir þessi jól en ferill hennar spannar rúmlega 60 ár. Á nýja disknum hefur Helena valið nokkur uppáhaldslög eftir erlenda höfunda og látið gera íslenska texta við þau. Helena var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að syngja, við spyrjum hana út í upphafið og ferilinn og jólahaldið, hér á eftir.
Allt sem er sent út í útvarpi fer út í geim og hljóðið ferðast á ljóshraða, stjórnlaust út í geiminn og geymist þar endalaust. Við sendum eitt jólakort til fjarlægra stjarna síðar í þættinum.
Mannlegi þátturinn 27.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir
Veldu þína leið inn í 2017, er heiti á námskeiði sem boðið er uppá á morgun en þar getur maður fræðst um nokkuð sérstaka leið til að búa sig undir nýtt ár . Meira um það hér á eftir.
Eitt af því sem fylgir hefðbundnum íslenskum jólum, er hangikjöt,uppstúfur,rauðkál og svo auðvitað grænar baunir, helst ORA. Lísa Páls heimsótti verksmiðjuna snemma á árinu og ræddi við Sigurð Halldórsson framleiðslustjóra.
Ljósmengun fer vaxandi í öllum löndum heims en margar rannsóknir benda til þess að hún geti haft afar neikvæð áhrif á lifandi verur. Við skoðum málið í pistli hér á eftir.
Mannlegi þátturinn 27.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir
Veldu þína leið inn í 2017, er heiti á námskeiði sem boðið er uppá á morgun en þar getur maður fræðst um nokkuð sérstaka leið til að búa sig undir nýtt ár . Meira um það hér á eftir.
Eitt af því sem fylgir hefðbundnum íslenskum jólum, er hangikjöt,uppstúfur,rauðkál og svo auðvitað grænar baunir, helst ORA. Lísa Páls heimsótti verksmiðjuna snemma á árinu og ræddi við Sigurð Halldórsson framleiðslustjóra.
Ljósmengun fer vaxandi í öllum löndum heims en margar rannsóknir benda til þess að hún geti haft afar neikvæð áhrif á lifandi verur. Við skoðum málið í pistli hér á eftir.
Mannlegi þátturinn 28.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir
Nú er hvasst á Ströndum og gott að vita að björgunarsveitir eru vel búnar tækjum og tólum til að hjálpa fólki sem lendir í vandræðum á sjó eða landi. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti formann björgunarsveitarinnar á Drangsnesi, Ingólf Haraldsson.
Jákvæð sálfræði er grein sem hefur notið vaxandi vinsælda út um allan heim. Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir hafa tileinkað sér þessi fræði sem miða að því að menn efli og rækti styrk sinn og hæfileika.
Það hefur hins vegar verið sett fram alvarleg gagnrýni á hugmyndafræði og aðferðir jákvæðu sálfræðinnar og við endursegjum hér á eftir nýlega grein í fréttaritinu Newsweek þar sem er sagt frá efasemdum um þessa grein sálfræðinnar, Magnús R Einarsson þýddi og endursagði í haustbyrjun og við heyrum pistil hans hér á eftir.
Gamla hegningarhúsinu við Skólavörðustíg eða Níunni , eins og það var jafnan kallað, var lokað 1.júní á þessu ári. Lísa Páls h...
Mannlegi þátturinn 28.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir
Nú er hvasst á Ströndum og gott að vita að björgunarsveitir eru vel búnar tækjum og tólum til að hjálpa fólki sem lendir í vandræðum á sjó eða landi. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti formann björgunarsveitarinnar á Drangsnesi, Ingólf Haraldsson.
Jákvæð sálfræði er grein sem hefur notið vaxandi vinsælda út um allan heim. Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir hafa tileinkað sér þessi fræði sem miða að því að menn efli og rækti styrk sinn og hæfileika.
Það hefur hins vegar verið sett fram alvarleg gagnrýni á hugmyndafræði og aðferðir jákvæðu sálfræðinnar og við endursegjum hér á eftir nýlega grein í fréttaritinu Newsweek þar sem er sagt frá efasemdum um þessa grein sálfræðinnar, Magnús R Einarsson þýddi og endursagði í haustbyrjun og við heyrum pistil hans hér á eftir.
Gamla hegningarhúsinu við Skólavörðustíg eða Níunni , eins og það var jafnan kallað, var lokað 1.júní á þessu ári. Lísa Páls h...
161229 MANNLEGI ÞÁTTURINN
Guðrún tók viðtal við Friðþóru Örnu Sigfúsdóttur í maí síðastliðnum um báráttuna við net og tölvufíkn, en hún miðlar af eigin reynslu, þar sem sonur hennar átti við þessa fíkn að stríða.
Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík við Steingrímsfjörð sagði Krístínu Einarsdóttur, okkar konu á Ströndum, frá háskaför símamanna á Steingrímsfjarðarheiði um miðja síðustu öld. Við heyrum frásögnina hér á eftir.
Bókin um forystufé seldist vel fyrir jólin, enda er þetta einstök bók um einstakt fé. Mannlegi þátturinn fjallaði um forystufé síðastliðið vor og hringdi í Daníel Pétur Hansen skólastjóra og fúfræðing á Svalbarða í Þistilfirði, en þar er rekið fræðasetur um íslenskt forystufé.
161229 MANNLEGI ÞÁTTURINN
Guðrún tók viðtal við Friðþóru Örnu Sigfúsdóttur í maí síðastliðnum um báráttuna við net og tölvufíkn, en hún miðlar af eigin reynslu, þar sem sonur hennar átti við þessa fíkn að stríða.
Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík við Steingrímsfjörð sagði Krístínu Einarsdóttur, okkar konu á Ströndum, frá háskaför símamanna á Steingrímsfjarðarheiði um miðja síðustu öld. Við heyrum frásögnina hér á eftir.
Bókin um forystufé seldist vel fyrir jólin, enda er þetta einstök bók um einstakt fé. Mannlegi þátturinn fjallaði um forystufé síðastliðið vor og hringdi í Daníel Pétur Hansen skólastjóra og fúfræðing á Svalbarða í Þistilfirði, en þar er rekið fræðasetur um íslenskt forystufé.
Mannlegi þátturinn 30.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Hvernig lítur veðurspáin út fyrir helgina? Veðurfræðingar hafa í nógu að snúast í desembermánuði við að svara spurningum um hátíðarveðrið, verða hvít jól, verður gott veður til að skjóta upp flugeldum? Við ætlum að auka álagið á veðurfræðingana með því að hringja á veðurstofuna hér á eftir og spyrja útí áramótaveðrið.
Við höfum öll gaman af góðum sögum. Við fréttum af því í vor og foláta flygill væri til sölu í Tónabúðinni. Flyglinum hafði verið naumlega bjargað og síðan gerður upp og var sem sagt komin í sölu. Lísa Páls brá sér í Hljóðfærahúsið í Síðumúla því Sindri Heimisson eigandi verlsunarinnar mun hafa komið við sögu við björgunina.
Stefán Jón Hafstein vinnur í Uganda en er komin heim í jólafrí. Hann kemur í heimsókn til okkar og fær sér kaffi.
Mannlegi þátturinn 30.des 2016
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Hvernig lítur veðurspáin út fyrir helgina? Veðurfræðingar hafa í nógu að snúast í desembermánuði við að svara spurningum um hátíðarveðrið, verða hvít jól, verður gott veður til að skjóta upp flugeldum? Við ætlum að auka álagið á veðurfræðingana með því að hringja á veðurstofuna hér á eftir og spyrja útí áramótaveðrið.
Við höfum öll gaman af góðum sögum. Við fréttum af því í vor og foláta flygill væri til sölu í Tónabúðinni. Flyglinum hafði verið naumlega bjargað og síðan gerður upp og var sem sagt komin í sölu. Lísa Páls brá sér í Hljóðfærahúsið í Síðumúla því Sindri Heimisson eigandi verlsunarinnar mun hafa komið við sögu við björgunina.
Stefán Jón Hafstein vinnur í Uganda en er komin heim í jólafrí. Hann kemur í heimsókn til okkar og fær sér kaffi.
Mannlegi þátturinn 03.janúar 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Framliðnar frægðarstjörnur þéna margar hverjar meira dauðar en í lifanda lífi. Við skoðum topp tíu listann yfir tekjuhæstu dánarbúin sem er gefinn út af viðskiptatímaritinu FORBES
Núna 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið hefur verið haldið tvisvar sinnum áður með þeim árangri að yfir 114 þúsund bækur voru lesnar. Átakið stendur til 1. Mars og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Heyrum meira um það hér á eftir.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti í haustbyrjun Victor Victorsson sem lengi var skólastjóri á Hólmavík en rekur núna fyrirtækið Strandahesta - sem býður fólki uppá lengri og skemmri hestaferðir - og fer bæði með vant og óvant fólk í ferðinar, og umhverfið er ekki af verri endanum - dalir, vötn og víðsýni til allra átta.
Mannlegi þátturinn 03.janúar 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Framliðnar frægðarstjörnur þéna margar hverjar meira dauðar en í lifanda lífi. Við skoðum topp tíu listann yfir tekjuhæstu dánarbúin sem er gefinn út af viðskiptatímaritinu FORBES
Núna 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið hefur verið haldið tvisvar sinnum áður með þeim árangri að yfir 114 þúsund bækur voru lesnar. Átakið stendur til 1. Mars og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Heyrum meira um það hér á eftir.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti í haustbyrjun Victor Victorsson sem lengi var skólastjóri á Hólmavík en rekur núna fyrirtækið Strandahesta - sem býður fólki uppá lengri og skemmri hestaferðir - og fer bæði með vant og óvant fólk í ferðinar, og umhverfið er ekki af verri endanum - dalir, vötn og víðsýni til allra átta.
Mannlegi þátturinn 04.jan 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Í dag er komið að fyrstu Heilsuvaktinni á nýju ári með Helgu Arnardóttur. Hún ætlar að þessu sinni að fjalla um magahjáveituaðgerðir en við þekkjum þær helst í umræðunni um offitu. Í dag eru þessar aðgerðir kallaðar efnaskiptaaðgerðir því þær geta gjörbreytt lífi fólks sem er með mikla kviðfitu og þjáist af sykursýki tvö. Komið hefur í ljós í grein sem nýlega var birt í Læknablaðinu að árangur þessarar aðgerða er mikill. Nánar um þetta á Heilsuvaktinni hér á eftir.
Guðbjörg Helgadóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, mannfræðingur og markþjálfi er ein þeirra sem heldur námskeið fyrir fullorðna ættleidda einstaklinga. Hún kemur til okkar og og við fræðumst aðeins um þennan málaflokk sem hefur verið í brennidepli eftir að Stöð 2 sýndi þáttaröðina „Leitin að upprunanum“, sem vakti mikla athygli nýverið.
Og núna á laugardaginn verður haldið tækni-og tilraunaverkstæði fyrir krakka og fjölskyld...
Mannlegi þátturinn 04.jan 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Í dag er komið að fyrstu Heilsuvaktinni á nýju ári með Helgu Arnardóttur. Hún ætlar að þessu sinni að fjalla um magahjáveituaðgerðir en við þekkjum þær helst í umræðunni um offitu. Í dag eru þessar aðgerðir kallaðar efnaskiptaaðgerðir því þær geta gjörbreytt lífi fólks sem er með mikla kviðfitu og þjáist af sykursýki tvö. Komið hefur í ljós í grein sem nýlega var birt í Læknablaðinu að árangur þessarar aðgerða er mikill. Nánar um þetta á Heilsuvaktinni hér á eftir.
Guðbjörg Helgadóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, mannfræðingur og markþjálfi er ein þeirra sem heldur námskeið fyrir fullorðna ættleidda einstaklinga. Hún kemur til okkar og og við fræðumst aðeins um þennan málaflokk sem hefur verið í brennidepli eftir að Stöð 2 sýndi þáttaröðina „Leitin að upprunanum“, sem vakti mikla athygli nýverið.
Og núna á laugardaginn verður haldið tækni-og tilraunaverkstæði fyrir krakka og fjölskyld...
Mannlegi þátturinn 05.jan 2017
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R Einarsson
Af hverju kaupum við lottómiða þegar líkurnar eru okkur stjarnfræðilega í óhag? Og hvað ætti maður að gera ef svo ólíklega vildi til að maður ynni fúlgur fjár? Við skoðum málið í pistli hér á eftir.
Tvær konur hafa leigt Smárann í Kópavogi, sem rúmar 1000 manns, í þeim tilgangi að safna saman fólki sem hefur áhuga á að auka lífsorku sína. Viðburðurinn heitir Samhljómur-Orkustofa og verður núna 15.janúar kl.19:00 til 22:00. Meðal þess sem þarna mun fara fram eru gagnræður, tónun, gongsláttur, trommur og orkuæfingar.
Nú þegar hafa hundruðir manna sýnt þessum viðburði áhuga, meðal annars á facebook.
Og Lísa Páls ræðir við Jóhannaes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóra Strætó um fargjaldahækkanir og fleira.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
United States