DiscoverMannlegi þátturinn
Mannlegi þátturinn
Claim Ownership

Mannlegi þátturinn

Author: RÚV

Subscribed: 167Played: 19,605
Share

Description

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: mannlegi@ruv.is

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
3511 Episodes
Reverse
Mannlegi þátturinn 05.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn er Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi. Það má segja að hann sé fæddur inn í heim kvikmyndanna og hefur sjálfur framleitt kvikmyndir frá því að hann var rétt skriðinn í fullorðinna manna tölu. Hans nýjasta framleiðsluafurð, Ég man þig, sem byggð er á bók Yrsu Sigurðardóttur verður frumsýnd í kvöld. Þórir sest hjá okkur eftir nokkrar mínútur. Við ætlum að tala um Meðvirkni og á hvaða hátt meðvirkni getur háð okkur í daglegum samskiptum og hvernig við hugsum. Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi skýrir þetta mjög vel hér á eftir og segir okkur einnig frá leiðum til lausna. Alþjóðlegi hláturdagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn 7. maí. Þá verður hláturstund í Laugardalnum við gömlu þvottalaugarnar kl. 13:00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heyrum aðeins meira um þetta hér á eftir. (Sölvi Pétursson) ...
Mannlegi þátturinn 08.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Menntun 5 ára barna verður aðalumræðuefni ráðstefnu sem nú stendur fyrir dyrum. Kristín Karlsdóttir er forstöðumaður RannUng , Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna og hún kemur til okkar hér rétt strax. Lesandi vikunnar í þetta skipti er leikarinn góðkunni Ólafur Darri Ólafsson. Við fræðumst um hvað hann er að lesa þessa dagana og hans uppáhalds bækur og höfunda í gegnum tíðina. Nú liggur skemmtileg Eurovision spenna í loftinu, það er komið að því að Svala stígi á svið, annað kvöld kemur í ljós hvort hún kemst uppúr þessum fyrra undanriðli, sem margir vilja meina að sé nokkuð sterkari en sá seinni. Felix Bergsson er í fyrsta skipti fararstjóri Eurovisionhópsins, hann verður á línunni.
Mannlegi þátturinn 08.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Menntun 5 ára barna verður aðalumræðuefni ráðstefnu sem nú stendur fyrir dyrum. Kristín Karlsdóttir er forstöðumaður RannUng , Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna og hún kemur til okkar hér rétt strax. Lesandi vikunnar í þetta skipti er leikarinn góðkunni Ólafur Darri Ólafsson. Við fræðumst um hvað hann er að lesa þessa dagana og hans uppáhalds bækur og höfunda í gegnum tíðina. Nú liggur skemmtileg Eurovision spenna í loftinu, það er komið að því að Svala stígi á svið, annað kvöld kemur í ljós hvort hún kemst uppúr þessum fyrra undanriðli, sem margir vilja meina að sé nokkuð sterkari en sá seinni. Felix Bergsson er í fyrsta skipti fararstjóri Eurovisionhópsins, hann verður á línunni.
Við hófum þáttinn á Akureyri hvar Guðrún Gunnarsdóttir var í hljóðveri og fyrsti gestur þáttarins Hildur Eir Bolladóttir, var gestur hennar í hljóðstofunni við Hólabraut. Þær ræddu meðal annars um einmanaleika. Okkar kona á Ströndum, Kristín Einarsdóttir hitti Rakel Jóhannsdóttur og fór með henni í sinn fyrsta strandveiðitúr. Í tilefni af útkomu bókarinnar "Sport in Iceland: How small nations achieve international success." Mun höfundurinn, Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðingur, kynna helstu niðurstöður rannsóknarinnar í opnum fyrirlestri í Háskóla Íslands í dag kl. 16.30 í sal 101 í Odda í Háskóla Íslands. Viðar var gestur Mannlega þáttarins.
Við hófum þáttinn á Akureyri hvar Guðrún Gunnarsdóttir var í hljóðveri og fyrsti gestur þáttarins Hildur Eir Bolladóttir, var gestur hennar í hljóðstofunni við Hólabraut. Þær ræddu meðal annars um einmanaleika. Okkar kona á Ströndum, Kristín Einarsdóttir hitti Rakel Jóhannsdóttur og fór með henni í sinn fyrsta strandveiðitúr. Í tilefni af útkomu bókarinnar "Sport in Iceland: How small nations achieve international success." Mun höfundurinn, Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðingur, kynna helstu niðurstöður rannsóknarinnar í opnum fyrirlestri í Háskóla Íslands í dag kl. 16.30 í sal 101 í Odda í Háskóla Íslands. Viðar var gestur Mannlega þáttarins.
Mannlegi þátturinn 10.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Pétur Einarsson gerði heimildarmyndina Ransacked, um fjármálahrunið, eftirmála og uppgjör þess. Eftir að hafa frumsýnt hana og fylgt henni eftir til fjölda landa, ferðaðist hann bókstaflega í kringum hnöttinn. Þessa dagana er hann að ýta úr vör nýjum sjónvarpsþáttum um fjármálaheiminn á Hringbraut. Pétur verður gestur Mannlega þáttarins hér á eftir. Flamenco tónlist heyrist alltof sjaldan í lifandi flutningi á Íslandi og á morgun gefst einstakt tækifæri til að upplifa hljóðheim hennar. Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson munu flytja lög eftir ýmsa meistara flamenco tónlistarinnar. Við ræðum við þá feðga hér á eftir. Á Heilsuvaktinni komumst við að því hvernig við getum aukið daglega hreyfingu með einföldum hætti til að bæta heilsuna og halda okkur í formi. Það snýst ekkert endilega um það að fara alla daga í ræktina í einhverju stresskasti segir Sigríður Kristín Hra...
Mannlegi þátturinn 10.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Pétur Einarsson gerði heimildarmyndina Ransacked, um fjármálahrunið, eftirmála og uppgjör þess. Eftir að hafa frumsýnt hana og fylgt henni eftir til fjölda landa, ferðaðist hann bókstaflega í kringum hnöttinn. Þessa dagana er hann að ýta úr vör nýjum sjónvarpsþáttum um fjármálaheiminn á Hringbraut. Pétur verður gestur Mannlega þáttarins hér á eftir. Flamenco tónlist heyrist alltof sjaldan í lifandi flutningi á Íslandi og á morgun gefst einstakt tækifæri til að upplifa hljóðheim hennar. Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson munu flytja lög eftir ýmsa meistara flamenco tónlistarinnar. Við ræðum við þá feðga hér á eftir. Á Heilsuvaktinni komumst við að því hvernig við getum aukið daglega hreyfingu með einföldum hætti til að bæta heilsuna og halda okkur í formi. Það snýst ekkert endilega um það að fara alla daga í ræktina í einhverju stresskasti segir Sigríður Kristín Hra...
Mannlegi þátturinn 11.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnars og Gunnar Hansson Sirkus Íslands var stofnaður árið 2007 af ástralska götu- og sirkuslistamanninum Lee Nelson. Sirkusinn hefur sýnt um allt land síðan en árið 2013 varð bylting í starfinu þegar hann fjárfesti í stóru sirkustjaldi. Æskusirkusinn hefur verið starfræktur af Sirkus Íslands um árabil en á sunnudaginn munu krakkarnir í framhaldsdeild Æskusirkusins sýna afrakstur vetrarins í sýningu sem nefnist Fjörleikahúsið. Við fáum Eyrúnu Ævarsdóttur og Daníel Hauksson, sem bæði haf verið meðlimir í sirkusnum nánast frá upphafi, til að koma og segja okkur frekar frá þessu öllu hér á eftir. Síðari undankeppnin í Eurovision fer fram í kvöld, þótt Ísland sé ekki með lengur er óþarfi að vera með fýlusvip, það hafa margir gaman af að fylgjast með og í kvöld keppa td. nágrannar okkar Danir og Norðmenn. Felix Bergsson verður á línunni og við forvitnumst um hvað íslenski hópurinn gerir nú, þessa daga fram að heimför á sunnudaginn...
Mannlegi þátturinn 11.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnars og Gunnar Hansson Sirkus Íslands var stofnaður árið 2007 af ástralska götu- og sirkuslistamanninum Lee Nelson. Sirkusinn hefur sýnt um allt land síðan en árið 2013 varð bylting í starfinu þegar hann fjárfesti í stóru sirkustjaldi. Æskusirkusinn hefur verið starfræktur af Sirkus Íslands um árabil en á sunnudaginn munu krakkarnir í framhaldsdeild Æskusirkusins sýna afrakstur vetrarins í sýningu sem nefnist Fjörleikahúsið. Við fáum Eyrúnu Ævarsdóttur og Daníel Hauksson, sem bæði haf verið meðlimir í sirkusnum nánast frá upphafi, til að koma og segja okkur frekar frá þessu öllu hér á eftir. Síðari undankeppnin í Eurovision fer fram í kvöld, þótt Ísland sé ekki með lengur er óþarfi að vera með fýlusvip, það hafa margir gaman af að fylgjast með og í kvöld keppa td. nágrannar okkar Danir og Norðmenn. Felix Bergsson verður á línunni og við forvitnumst um hvað íslenski hópurinn gerir nú, þessa daga fram að heimför á sunnudaginn...
12. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Í næstu viku verður leikverkið Í samhengi við stjörnurnar frumsýnt í Tjarnarbíói.  Verkið sló í gegn á West End í London og á Broadway í New York.  Leikritun verksins byggir á lög málum skammtafræði og afstæðiskenningarinnar. Árni Kristjánsson, leikstjóri og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar komu í heimsókn og sögðu frekar frá verkinu. Í næstu viku verða jazzdagar á Akranesi og aldeilis tilefni til að fá sér bíltúr uppá Skaga og hlusta á góða tónlist.   Það er listafélagið Kalman sem hefur umsjón með dagskránni Mannlegi þátturinn hringdi í Svein Arnar Sæmundsson vegna þessa. Og föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Albert Eiríksson matarbloggari og alltmúligmann, hann gaf okkur uppskrift af nokkurs konar Eurovisionhressingu og við heyrðum líka um fyrirlestra hans um borðsiði og sérstaka matarferð til Brussel sem hann hefur umsjón með í haust. ...
12. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Í næstu viku verður leikverkið Í samhengi við stjörnurnar frumsýnt í Tjarnarbíói.  Verkið sló í gegn á West End í London og á Broadway í New York.  Leikritun verksins byggir á lög málum skammtafræði og afstæðiskenningarinnar. Árni Kristjánsson, leikstjóri og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar komu í heimsókn og sögðu frekar frá verkinu. Í næstu viku verða jazzdagar á Akranesi og aldeilis tilefni til að fá sér bíltúr uppá Skaga og hlusta á góða tónlist.   Það er listafélagið Kalman sem hefur umsjón með dagskránni Mannlegi þátturinn hringdi í Svein Arnar Sæmundsson vegna þessa. Og föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Albert Eiríksson matarbloggari og alltmúligmann, hann gaf okkur uppskrift af nokkurs konar Eurovisionhressingu og við heyrðum líka um fyrirlestra hans um borðsiði og sérstaka matarferð til Brussel sem hann hefur umsjón með í haust. ...
15. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Magnús R Einarsson flutti okkur pistil fyrir stuttu um heyrnarskaða í stórborgum, vegna vaxandi hávaða af ýmsu tagi og í framhaldi af þeim pistli ákváðum við að leita til Heyrnar og Talmeinastöðvarinnar og fá sérfræðing til að fræða okkur um heyrn og heyrnarskaða almennt.  Kristján Sverrisson forstöðumaður segir að það sé mjög mikilvægt að fólk leiti sér hjálpar sem fyrst, þegar það verður vart við heyrnarskerðingu.  Hvað þýðir td. að fá són eða suð í eyrun annað slagið og hvað er hægt að gera? Guðrún talaði við Kristján í þættinum í dag. Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri er lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í dag.  Mannlegi þátturinn forvitunaðist um hvað hún er að lesa þessa dagana og hvaða bækur og höfundar hafi haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
15. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Magnús R Einarsson flutti okkur pistil fyrir stuttu um heyrnarskaða í stórborgum, vegna vaxandi hávaða af ýmsu tagi og í framhaldi af þeim pistli ákváðum við að leita til Heyrnar og Talmeinastöðvarinnar og fá sérfræðing til að fræða okkur um heyrn og heyrnarskaða almennt.  Kristján Sverrisson forstöðumaður segir að það sé mjög mikilvægt að fólk leiti sér hjálpar sem fyrst, þegar það verður vart við heyrnarskerðingu.  Hvað þýðir td. að fá són eða suð í eyrun annað slagið og hvað er hægt að gera? Guðrún talaði við Kristján í þættinum í dag. Harpa Arnardóttir, leikkona og leikstjóri er lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í dag.  Mannlegi þátturinn forvitunaðist um hvað hún er að lesa þessa dagana og hvaða bækur og höfundar hafi haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
Mannlegi þátturinn 16.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Ert þú andlega fjarverandi úr vinnu? Ef þú finnur að þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér í vinnunni og finnur í lok dagsins að þú hefur í raun gert lítið þá ertu í þörf fyrir hvíld. Besta hvíldin er góður svefn en öll slökun og hreyfing er mikilvæg. Svona hljóðar streituráð dagsins á heimasíðu Streituskólans. Streita í samskiptum var yfirskrift málþings sem haldið var fyrir helgi og Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir framkvæmdastjóri Streituskólans kemur og segir okkur frá því sem þar fór fram. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Finn Ólafsson oddvita Kaldraneshrepps sem hefur í ýmsu að snúast, fjölgun ferðamanna, skortur á húsnæði og skólamál eru meðal fjölmargra verkefna sem hann og aðrir íbúar sveitarfélagsins takast á við. Gísli Örn Garðarson, leikari og leikstjóri kemur í Mannlega þáttinn á eftir. Á dögunum var tilkynnt um að leiksýningin Hjarta Hróa Hattar, í leikstjór...
Mannlegi þátturinn 16.maí 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Ert þú andlega fjarverandi úr vinnu? Ef þú finnur að þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér í vinnunni og finnur í lok dagsins að þú hefur í raun gert lítið þá ertu í þörf fyrir hvíld. Besta hvíldin er góður svefn en öll slökun og hreyfing er mikilvæg. Svona hljóðar streituráð dagsins á heimasíðu Streituskólans. Streita í samskiptum var yfirskrift málþings sem haldið var fyrir helgi og Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir framkvæmdastjóri Streituskólans kemur og segir okkur frá því sem þar fór fram. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Finn Ólafsson oddvita Kaldraneshrepps sem hefur í ýmsu að snúast, fjölgun ferðamanna, skortur á húsnæði og skólamál eru meðal fjölmargra verkefna sem hann og aðrir íbúar sveitarfélagsins takast á við. Gísli Örn Garðarson, leikari og leikstjóri kemur í Mannlega þáttinn á eftir. Á dögunum var tilkynnt um að leiksýningin Hjarta Hróa Hattar, í leikstjór...
17. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Ferðaþjónustan er í örum vexti um allan heim, hömlulausum vexti segja sumir og vilja koma böndum á þróunina. Magnús R. Einarsson sagði frá nýlegum rannsóknum sem hafa verið gerðar á þróun ferðamennsku í heiminum í pistli dagsins. Við sögðum frá sérstakri sýningu um Hallgerði Langbrók, Signora Langbrók, sem er sýnd í Kaldalónssalnum í Hörpu. Sýningin er samin, sungin og leikin af Elsu Waage, en hún kom í Mannlega þáttinn og sagði frá. Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg vika markþjálfunar.  En hvað er markþjálfun?  Þau Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, formaður ICF Iceland, félags markþjálfa og Finnur Þ. Gunnþórsson sem er í stjórn félagsins komu í Mannlega þáttinn og fóru yfir þessi mál.
17. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Ferðaþjónustan er í örum vexti um allan heim, hömlulausum vexti segja sumir og vilja koma böndum á þróunina. Magnús R. Einarsson sagði frá nýlegum rannsóknum sem hafa verið gerðar á þróun ferðamennsku í heiminum í pistli dagsins. Við sögðum frá sérstakri sýningu um Hallgerði Langbrók, Signora Langbrók, sem er sýnd í Kaldalónssalnum í Hörpu. Sýningin er samin, sungin og leikin af Elsu Waage, en hún kom í Mannlega þáttinn og sagði frá. Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg vika markþjálfunar.  En hvað er markþjálfun?  Þau Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, formaður ICF Iceland, félags markþjálfa og Finnur Þ. Gunnþórsson sem er í stjórn félagsins komu í Mannlega þáttinn og fóru yfir þessi mál.
18. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Rakel Garðarsdóttir kom í Mannlega þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga.  Í þetta sinn ræddi hún um einnota hluti, hvað við getum gert til að nota minna af þeim og hvað við getum þá notað í staðinn. Lísa ræddi við Maríu Karen Sigurðardóttur deildarstjóra minjavörslu og rannsókna hjá Borgarsögusafni. Safnadagurinn (alþjóðlegur) er í dag, 18.maí, og ýmislegt um að vera í söfnunum. Þær ræddu um forvörslu muna fyrir sýningar auk annars sem um er að vera í Borgarsögusafni á Safnadeginum í dag. Dr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir sér­fræðing­ur í nála­stung­um og aust­ur­lenskri lækn­is­fræði kom og ræddi um austurlenska læknisfræði og svokallað ofurfæði og áhrif hans á líkama okkar.
18. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Rakel Garðarsdóttir kom í Mannlega þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga.  Í þetta sinn ræddi hún um einnota hluti, hvað við getum gert til að nota minna af þeim og hvað við getum þá notað í staðinn. Lísa ræddi við Maríu Karen Sigurðardóttur deildarstjóra minjavörslu og rannsókna hjá Borgarsögusafni. Safnadagurinn (alþjóðlegur) er í dag, 18.maí, og ýmislegt um að vera í söfnunum. Þær ræddu um forvörslu muna fyrir sýningar auk annars sem um er að vera í Borgarsögusafni á Safnadeginum í dag. Dr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir sér­fræðing­ur í nála­stung­um og aust­ur­lenskri lækn­is­fræði kom og ræddi um austurlenska læknisfræði og svokallað ofurfæði og áhrif hans á líkama okkar.
19. maí 2017 Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason verða með stórtónleika í Bæjarbíói á laugardag en 45 ár eru frá því fyrsta hljómplata þeirra kom út. Magnús og Jóhann voru föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn. Margir Íslendingar hafa gengið Jakobsveginn og sú ganga hefur orðið æ vinsælli síðustu ár en það eru til fleiri sögulegar gönguleiðir eins Via Francigena og á 12.öld gengu margir þekktir Íslendingar suður til Rómar, meðal annars Guðríður Þorbjarnardóttir,Hrafn Sveinbjarnarson og Sturla Sighvatsson en hann var leiddur berfættur milli kirkna í Rómaborg og hýddur frammi fyrir flestum höfuðkirkjum.  Steinunn Harðardóttir sagði nánar frá þessari gönguleið í þættinum í dag.
loading
Comments