104 - Jón Dansari og Valtýs Birna - Úr fíkniefnaneyslu og slæmum lífstíl yfir í sannkallað ofurform !!!
Description
Jón og Birna eru sannkallað ofurpar og æfa hlaup, styrktarþjálfun og Hyrox af miklu kappi þessa dagana. Jón og Birna fara um víðan völl og ræða allt frá æsku og uppeldi yfir í skólagöngu, fíkniefnaneyslu, dansin (hjá Jóni), þeirra kynni og lífstílinn þeirra í dag.
Á stuttum tíma hafa þau bygggt upp ótrúlegan aga og uppskorið mikin árangur á sviði heilsu og segja hlustendum frá sinni vegferð í þrælskemmtilegu spjalli.
----------------------------------------------------------
Jón Dansari - Instagra
https://www.instagram.com/jondansari/
Valtýs Birna - Instagram
https://www.instagram.com/valtysbirna/
------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.is
Instagram hjá UltraForm
https://www.instagram.com/ultraform.is/























