64. Hvað þarftu ástin mín? Jóga, hugleiðsla og heilun eftir áföll. Ágústa Kolbrún Roberts
Description
Í þætti vikunnar spjallar Erla við Ágústu Kolbrúnu Roberts jógakennara og heilara. Ágústa byrjaði sína andlegu vegferð snemma eftir að hafa verið á flótta frá erfiðri æsku. Þær stöllur ræða á einlæglega um það hvernig æskan hefur mótað hana, hvernig jóga tók yfir líf hennar, hugleiðslu, áföll, heilun og hvernig við þurfum að taka ábyrgð á okkur sjálfum.
Hún hefur stundað jóga í 28 ára og kennt fjölmörgum að kenna jóga. Ágústa er líka frábær listakona og er nú með listasýningu á Sólheimum um Sesselju stofnanda Sólheima.
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við Nettó, Spíruna og Heilsuhilluna.
Auk þess fær Ágústa glaðning frá Share á íslandi sem er japönsk Apríkósa og Pomelo grape, gerjað í 30 mánuði! 100% náttúrulegt og einstaklega gott fyrir meltinguna.
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!