DiscoverSpursmál#83. - Allt í hers höndum við Austurvöll
#83. - Allt í hers höndum við Austurvöll

#83. - Allt í hers höndum við Austurvöll

Update: 2025-06-27
Share

Description

Það er í meira lagi raf­magnað and­rúms­loftið á Alþingi þessa sól­ar­hring­ana. Rík­is­stjórn­in er ekki að koma sín­um mik­il­væg­ustu mál­um í gegn og óvíst er hvenær þing get­ur farið í sum­ar­frí.


Í nýjasta þætti Spurs­mál­a, og jafnframt þeim síðasta fyrir sumarfrí, er rætt við þrjá þing­menn stjórn­ar­and­stöðunn­ar og ljósi varpað á það hvernig staðan gæti þró­ast næstu sól­ar­hring­ana. En einnig hvernig þing­vet­ur­inn, sem teygðist inn á mitt sum­ar, hef­ur þró­ast.


Guðrún Haf­steins­dótt­ir, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, mæt­ir á vett­vang ásamt Bergþóri Ólasyni þing­flokks­for­manni Miðflokks­ins og Ingi­björgu Isak­sen, formanni þing­flokks Fram­sókn­ar­flokks­ins.


Spursmál verða aftur á dagskrá á mbl.is föstudaginn 15. ágúst klukkan 14.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#83. - Allt í hers höndum við Austurvöll

#83. - Allt í hers höndum við Austurvöll

Ritstjórn Morgunblaðsins