DiscoverSpursmál#85. - Vendingar í njósnamáli og þinginu þjófstartað
#85. - Vendingar í njósnamáli og þinginu þjófstartað

#85. - Vendingar í njósnamáli og þinginu þjófstartað

Update: 2025-08-29
Share

Description

Spurs­mál hefja nú göngu sína á mbl.is að nýju eft­ir stutt sum­ar­leyfi. Í upp­hafi fyrsta þátt­ar verður upp­lýst um nýj­ar vend­ing­ar í njósna­máli PPP ehf. sem teyg­ir sig djúpt inn í ís­lenskt stjórn­kerfi.

Í frétt­um vik­unn­ar er rætt við þau Hjörv­ar Hafliðason eða dr. Foot­ball eins og hann er gjarn­an nefnd­ur og Maríu Sigrúnu Hilm­ars­dótt­ur, frétta­konu á Rík­is­sjón­varp­inu.

Í síðari hluta þátt­ar­ins er rætt við þing­flokks­for­menn þriggja stærstu flokk­anna sem sæti eiga á Alþingi. Þau Guðmund Ara Sig­ur­jóns­son, frá Sam­fylk­ingu, Sig­mar Guðmunds­son, frá Viðreisn og Hildi Sverr­is­dótt­ur frá Sjálf­stæðis­flokki.

Spurs­mál verða á dag­skrá alla föstu­daga kl. 14 í vet­ur og þar verður farið vítt og breitt yfir sviðið og Ísland í brenni­depli.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#85. - Vendingar í njósnamáli og þinginu þjófstartað

#85. - Vendingar í njósnamáli og þinginu þjófstartað

Ritstjórn Morgunblaðsins