Axel Ómarsson tónlistarmaður
Update: 2017-02-09
Description
Axel Ómarsson segir frá lífi sínu frá því að hann fluttist til Texas 16 ára gamall, hann starfaði lengi sem atvinnuhestamaður, en gítarinn var aldrei langt undan og kántríhjartað fór að slá örar. Ísland kallaði á hann þegar hann var 26 ára gamall og hann segir að ef hann hefði ekki komið heim þá væri hann amerískur ídag. Hann segir frá tónlistinni sinni , en hljómsveit hans Axel Ó og co spilar víða og hefur gefið út geisladisk með klaassískum kántrílögum.
Comments
In Channel