Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur og jógakennari
Update: 2019-01-03
Description
Bríet lifir og hrærist í jóga og nýtir til betra lífs fyrir sína jógaunnendur. Hún vinnur með vandamál og lausnir á þeim í gegnum jóga. Hún vann á gjörgæslu í tíu ár og segir í dag að lífsgæði bæti heilsu fólks, hún bendir á að fólk eigi að taka eftir því sem er að gerast í lífinu, nota hugann og vera í núinu.
Comments
In Channel