Jólamatur og fleira
Update: 2016-11-26
Description
Gestir Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum hafa allir góða matarlyst svo það er engin tilviljun að í Stúdíó tólf mæta Marentza Poulsen, Tobba Marinós, Sólveig Ólafsdóttir og Þorri Hringsson til að ræða um jólamat. Þar mun koma fram umræða um postmódernísk jól, íhaldssemi, forskriftir , eins líters kók í gleri, ananas í dós, Londonlamb og ódrekkandi jólabjór.
Tónlistaratriðið í þættinum er í boði MIMRU, Maríu Magnúsdóttur. sem var að gefa út sitt fyrsta lag, en hún lærði í Hollandi og Englandi.
Tónlistaratriðið í þættinum er í boði MIMRU, Maríu Magnúsdóttur. sem var að gefa út sitt fyrsta lag, en hún lærði í Hollandi og Englandi.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel