Hjörleifur Guttormsson fyrrverandi þingmaður og náttúrufræðingur
Update: 2017-07-27
Description
Hjörleifur Guttormsson vaknar snemma á hverjum degi og er mættur í leikfimi klukkan sex að morgni. Hann segir frá starfi sínu á þingi og segir að það hafi ekki verið tilviljun að hann valdi náttúrurfræðina.
Comments
In Channel