Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir
Update: 2016-06-14
1
Description
Tómas Guðbjartsson lýsir þeiri tilfinningu þegar hann bjargar mannslífum, en einnig segir hann frá því þegar hann missti sinn fyrsta sjúkling. Hann leggur áherslu á að starfið á spítalnum eigi að vera sýnilegt. Náttúruvernd á hug hans allan og hann segir að miðhálendið sé harta landsins sem ber að vernda .
Comments
In Channel