EM í Utanvegahlaupum

EM í Utanvegahlaupum

Update: 2024-05-28
Share

Description

Evrópumótið í utanvegahlaupum fer fram í Annecy, Frakklandi dagana 30. maí - 2. júní. 

Hlaupið er um 60km og um 3900 m hækkun, en hlaupaleiðin er í fjöllunum við Annecy vatn. 

Við heyrðu í Friðleifi Friðleifssyni liðstjóra og formanns langhlauparanefndar um Evrópumótið og undirbúninginn. Þá heyrðum við einnig í fimm af átta hlaupurum um undirbúninginn fram að hlaupi, taktík, búnað og fleira. 

Þátturinn er í boði Útilífs, Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood.

Hvetjum ykkur til að hlusta og til að styðja við þau, en þú finnur þau hér:
Andrea Kolbeinsdóttir
Íris Anna Skúladóttir
Halldóra Huld Ingvarsdóttir
Sigþóra Brynja Krisjánsdóttir

Þorbergur Ingi Jónsson
Þorsteinn Roy Jóhannsson
Sigurjón Ernir Sturluson
Halldór Hermann Jónsson

Þú finnur okkur á instagram
@klefinn.is
@siljaulfars

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

EM í Utanvegahlaupum

EM í Utanvegahlaupum

Silja Úlfars