DiscoverKlefinn með Silju ÚlfarsIngeborg Eide - kastari og Paralympics fari
Ingeborg Eide - kastari og Paralympics fari

Ingeborg Eide - kastari og Paralympics fari

Update: 2024-08-27
Share

Description

Ingeborg Eide Garðarsdóttirer kúluvarpari úr Ármanni og keppir í flokki F37  í kúluvarpi, en hún er ein af fimm sem keppa fyrir Íslands hönd á Paralympics sem fer fram í París dagana 28. ágúst - 8. september. 

Ingeborg á Íslandsmetið í kúluvarpi sem er 9.83 m og þá á hún einnig íslandsmetið í kringlukasti. Hún keppir á Paralympics þann 31. ágúst í kúluvarpi. Ingeborg þekkir stórmótin vel en hún á bronz frá Evrópumeistaramótinu 2021 og endaði í 4. sæti á HM í maí. 

Ingeborg ræðir sinn íþróttaferil, æfingarnar og vegferðina að Paralympics ásamt markmiðunum þar. Einnig útskýrir hún flokkana og prófin sem þau fara í til að setja þau í rétta flokka, þá ræðir hún hvernig á að þjálfa fatlaða einstaklinga og er með skilaboð til foreldra fatlaðra barna. 

Hvetjum ykkur til að hlusta á þessa mögnuðu íþróttakonu. 

Þátturinn er í boði Auður, Útilífs, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.

Þú finnur okkur á instagram
@ingeborgeidegardards
@Klefinn.is
@Siljaulfars
@npciceland

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Ingeborg Eide - kastari og Paralympics fari

Ingeborg Eide - kastari og Paralympics fari

Silja Úlfars