DiscoverFram og til bakaFram og til baka 20.05.2018
Fram og til baka 20.05.2018

Fram og til baka 20.05.2018

Update: 2018-05-20
Share

Description

Fram og til baka 20.05.2018

Umsjón Felix Bergsson og Margrét Blöndal

Lag dagsins - Cars - Gary Numan frá árinu 1980

Fimman - Máni Svavarsson sem valdi að fjalla um plötur sem hafa lifað með honum í gegnum lífið

ABBA - Arrival 1976
Lag: My love, my life
Þarna var maður byrjaður að móta sér tónlistarsmekk.
Ég man eftir því að hlaupa heim úr skólanum - stelast inn í herbergi eldri systir minnar , taka plötur og hlusta á þær í heild með heyrnatólum - og lesa á umslagið um leið.
Hún átti þessa plötu og ég eyðilagði hana næstum því með ofspilun.
Þetta lag er ekki þekktasta lagið af plötunni, en lag sem ég man mjög sterkt eftir.

KRAFTWERK - Computerworld 1981
Lag: Computer world
14 ára á kafi í nýbylgju rokki og pönki.
Á þessum tíma voru spiluð lög á undan fréttum í sjónvarpi - og bara mynd af klukku.
Einhver tæknimaður hjá sjónvarpinu spilaði þessa plötu - nokkrum sinnum á undan fréttum.
Líf mitt breyttist þegar ég heyrði þetta - fór að kaupa trommuheila og syntha í framhaldinu.

PRINCE - Purple rain - 1984
Lag: I would die 4 u
Það er svo mikið af tónlist frá þessum tíma sem að hafði áhrif á mann að það er varla hægt að telja það upp. En Prince er einn af þeim fáu sem er ennþá „settur á fóninn“.

PREFAB SPROUT - Jordan the comeback 1990
Lag: We let the stars go
Á þessum tíma vann ég í fataverslun í Kringlunni. Yfirmaðurinn lét mig fá pening og sagði mér að fara upp í Skífu og kaupa nokkra diska til að spila í búðinni. Ég vissi lítið sem ekkert um Prefab Sprout - en sölumaðurinn sagði mér að þetta væri góður diskur. Hann rúllaði síðan daglega í búðinni - og fljótlega kunni ég hvert einasta lag uppá 10. Þetta er ennþá einn af mínum uppáhalds diskum og ég hlusta á hann reglulega.

SÖNGLEIKIR - 2007
Les Miserables - Sweeny Todd - Jersey Boys
Lag: Franki Valli and the four seasons - Oh what a night
Segi söguna frá því hvernig ég kynntist söngleikjum árið 2007 - og hvernig ég gerði mér grein fyrir því að tónlist getur sagt sögu í gegnum melódíur.

Eurovision uppgjör

Gestir í hljóðveri:
Laufey Helga Guðmundsdóttir
Friðrik Ómar Hjörleifsson
Einar Bárðarson

Símtöl :
Þórunn Erna Clausen
Sigurður Gunnarsson
Helga Möller


Our Choice

Toy - Netta

Fuego - Kýpur

Austurríki - Nobody but you

Storm - Bretland

Moldóva (Friðrik Ómar)

Ítalía - non mi avete fatto niente (Einar)

Þýskaland - You let me walk alone

Búlgaría - Bones

Danmörk - Higher Ground

Frakkland - Mercy


Fram og til baka 1960, 70, 80 og 90

Í tímaflakki dagsins var haldið til áranna 1960, 70, 80 og 90. Við heyrðum útvarpsþátt frá 1960 um þátttöku k
Comments 
In Channel
04.02.2018 Fram og til baka

04.02.2018 Fram og til baka

2018-02-0403:17:00

Fram og til baka 11.02.2018

Fram og til baka 11.02.2018

2018-02-1101:54:00

Fram og til baka 18.02.2018

Fram og til baka 18.02.2018

2018-02-1803:17:00

Fram og til baka 25.02.2018

Fram og til baka 25.02.2018

2018-02-2503:17:00

11.03.2018

11.03.2018

2018-03-1103:05:57

Fram og til baka 18.03.2018

Fram og til baka 18.03.2018

2018-03-1803:17:00

29.04.2018

29.04.2018

2018-04-29--:--

13.05.2018

13.05.2018

2018-05-13--:--

Fram og til baka 20.05.2018

Fram og til baka 20.05.2018

2018-05-2003:17:00

Fram og til baka 27.05.2018

Fram og til baka 27.05.2018

2018-05-2703:17:00

Fram og til baka 3.06.2018

Fram og til baka 3.06.2018

2018-06-0301:54:00

Fram og til baka 10.06.2018

Fram og til baka 10.06.2018

2018-06-1001:54:00

fram og til baka 24.06.2018

fram og til baka 24.06.2018

2018-06-2401:54:00

loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Fram og til baka 20.05.2018

Fram og til baka 20.05.2018