Götustrákurinn Bjarki Viðarsson: Reis upp úr öskunni eftir kókaín- og klámfíkn, smálánaskuldasúpu og sjálfshatur
Update: 2024-10-10
Description
„Það er ótrúlegt að fá að upplifa venjulegt líf,“ segir Bjarki Viðarsson, gestur vikunnar í Fókus.
Hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir einu og hálfu ári síðan þegar fyrsti þáttur af Götustrákum kom út. Síðan þá hefur hann nýtt vettvanginn til að tala um erfiða hluti, hluti sem margir þora ekki að tala um, jafnvel ekki við sína nánustu. Eins og baráttu hans við kókaín- og klámfíkn. Djúpa sjálfshatrið sem hann fann nær alla sína ævi og skuldasúpuna sem honum tókst að koma sér út úr.
Hann segir verra að skulda smálánafyrirtæki en dópsala, því maður getur allavega gert samning við dópsalann.
Allt þetta og svo mikið meira í nýjasta þætti af Fókus.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel