DiscoverFlugvarpið#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.
#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.

#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.

Update: 2025-03-13
Share

Description

Hér fer síðari hluti viðtals við Nínu Jónsson varformann stjórnar Icelandair Group um feril hennar hjá sumum af stærstu flugfélögum heims. Nína er ráðgjafi hjá Jetzero í Kaliforníu þar sem unnið er að byltingarkenndu þróunarverkefni um smíði nýrrar gerðar farþegaþotu sem kölluð er „blended wing-body aircraft“ eða vaffþotan. Nína segir að þarna gæti komið vélin sem Boeing ákvað á sínum tíma að smíða EKKI til að taka við af B757 og B767. Vonir eru bundnar við að vaffþotan sem er á stærð við B767 verði komin á almennan markað innan sjö ára og fyrsta slíka hönnunin á að fljúga innan tveggja ára á vegum bandaríska flughersins sem eldsneytisflutningavél (tanker). Nýstárleg hönnun vaffþotunnar á að stuðla að um 50% minni eldsneytiseyðslu miðað við hefðbundnar þotur af svipaðri stærð á markaðnum í dag.
Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.

#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.

Jóhannes Bjarni Guðmundsson