#118 – Ástríða fyrir starfinu einkennir fólk í fluginu segir framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair – góð stundvísi (OTP) er eftirsóknarverð og gefur sýn á hvernig reksturinn gengur en flugöryggið er í fyrsta sæti - Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Update: 2025-07-14
Description
Rætt er við Sylvíu Kristínu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Icelandair sem er lang fjölmennasta og stærsta svið innan fyrirtækisins. Undir hennar stjórn hefur náðst góður árangur á mörgum sviðum rekstrarins eins og að lækka einingakostnað, framúrskarandi stundvísi og vel heppnuð innleiðing á Airbus flugvélum. Eins og venjulega eru stöðugt nýjar áskoranir í rekstrinum bæði hér heima og erlendis og Sylvía ræðir hér um hluta af þeim fjölmörgu verkefnum sem hún og hennar teymi eru og hafa verið að vinna að innan félagsins. Skömmu fyrir upptöku þáttarins var tilkynnt um að Sylvía hefði verið ráðin sem nýr forstjóri Nova og mun hún því láta af störfum hjá Icelandair síðar á þessu ári.
Comments
In Channel