DiscoverFlugvarpið#119 – Takmarkanir í flugstjórnarþjónustu ISAVIA í sumar vegna manneklu – flugumferðarstjórar þrýsta á nýjan kjarasamning - Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra fer yfir stöðuna
#119 – Takmarkanir í flugstjórnarþjónustu ISAVIA í sumar vegna manneklu – flugumferðarstjórar þrýsta á nýjan kjarasamning - Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra fer yfir stöðuna

#119 – Takmarkanir í flugstjórnarþjónustu ISAVIA í sumar vegna manneklu – flugumferðarstjórar þrýsta á nýjan kjarasamning - Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra fer yfir stöðuna

Update: 2025-07-31
Share

Description

Rætt er við Arnar Hjálmsson formann Félags íslenskra flugumferðarstjóra um stöðu mála í stéttinni. Nokkuð hefur verið um tafir í flugumferð í sumar vegna manneklu á starfsstöðvum flugumferðarstjóra þegar ekki fæst fólk í aukavinnu. Síðasti kjarasamningur flugumferðarstjóra rann út í upphafi þessa árs og deilan er hjá ríkissáttasemjara. Arnar segist samt vongóður um að úr þessari stöðu rætist fljótlega og að samningar takist. Í þættinum er einnig fjallað nýleg tilvik þar sem tölvubilanir hafa valdið verulegri röskun á alþjóðlegu flugi í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Arnar segir líka aðeins frá störfum flugumferðarstjóra og hvernig þau hafa breyst á undanförnum árum með tilkomu nýrrar tækni og ýmislegt fleira.
Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#119 – Takmarkanir í flugstjórnarþjónustu ISAVIA í sumar vegna manneklu – flugumferðarstjórar þrýsta á nýjan kjarasamning - Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra fer yfir stöðuna

#119 – Takmarkanir í flugstjórnarþjónustu ISAVIA í sumar vegna manneklu – flugumferðarstjórar þrýsta á nýjan kjarasamning - Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra fer yfir stöðuna

Jóhannes Bjarni Guðmundsson