DiscoverLANGA - hlaðvarp11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir
11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir

11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir

Update: 2024-09-26
Share

Description

Elísa Kristins er sannkallaður ultrahlaupari með 4 bakgarða undir beltinu, í síðustu tilraun fór hún 375 kílómetra og ætlar sér mikið meira núna í október. Elísa kemur frá brotnu heimili og átti erfiða æsku sem mótaði styrk og hæfileika sem hún nýtir sér til að fara einn hring í viðbót.


Við ræðum ótrúlegt hlaupasumar sem hún kemur undan, hvernig svakalegar vegalengdir í keppnum byggja á svakalegu æfingamagni (ásamt fullu starfi og móðurhlutverki), status-checkið sem Mari tók á henni fyrir bakgarðinn, ráðin sem ultrahetjan Elísabet Margeirs gaf henni og komu henni nokkra hringi í viðbót, frammistöðukvíða og sjálfsvinnu sem skilaði henni í því að geta hlaupið, æft og keppt skælbrosandi á sínum eigin forsendum.




👀 www.instagram.com/langa_hladvarp/

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir

11. Úr áföllum í ultra - Elísa Kristinsdóttir

Snorri Björns