6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson
Update: 2024-08-22
Description
Hafsteinn Sveinsson hljóp, fyrstur Íslendinga, heilt maraþon árið 1957.
Hann verður 95 ára gamall eftir fáeinar vikur og hló að mér þegar ég spurði hvort hann hafi keyrt sjálfur í stúdíóið.
Aðstæður til að æfa hlaup á sjötta áratugnum voru vægast sagt lélegar svo Hafsteinn þurfti að láta sér nægja að klofa snjó í stígvélum til að komast uppá Ingólfsfjall í kolniðamyrkri eftir 17 tíma vinnudag.
Í þættinum rekur hann sína sögu:
- Af hverju hann byrjaði að stunda hlaup
- Æfingarnar sem hann stundaði til að verða betri hlaupari
- Hvers vegna maraþonið kallaði á hann
- Áhrifin sem maraþonhlaupið hafði á fólk í kringum hann
- Stuðninginn sem hann fékk frá mömmu sinni og hvernig hún gaf besta ráðið fyrir maraþonhlaupið mikla (og hann hefði betur tekið mark á)
- Hvernig draumurinn um Ólympíuleikana í Róm 1960 þurrkaðist út á einum degi
- Sigling sem hann fór hringinn í kringum landið á 16 feta bát (það er mjög lítill bátur)
- Hvernig hann heldur sér svona hraustum í dag
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel