DiscoverLANGA - hlaðvarp6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson
6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson

6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson

Update: 2024-08-22
Share

Description

Hafsteinn Sveinsson hljóp, fyrstur Íslendinga, heilt maraþon árið 1957.


Hann verður 95 ára gamall eftir fáeinar vikur og hló að mér þegar ég spurði hvort hann hafi keyrt sjálfur í stúdíóið.


Aðstæður til að æfa hlaup á sjötta áratugnum voru vægast sagt lélegar svo Hafsteinn þurfti að láta sér nægja að klofa snjó í stígvélum til að komast uppá Ingólfsfjall í kolniðamyrkri eftir 17 tíma vinnudag.


Í þættinum rekur hann sína sögu:



  • Af hverju hann byrjaði að stunda hlaup

  • Æfingarnar sem hann stundaði til að verða betri hlaupari

  • Hvers vegna maraþonið kallaði á hann

  • Áhrifin sem maraþonhlaupið hafði á fólk í kringum hann

  • Stuðninginn sem hann fékk frá mömmu sinni og hvernig hún gaf besta ráðið fyrir maraþonhlaupið mikla (og hann hefði betur tekið mark á)

  • Hvernig draumurinn um Ólympíuleikana í Róm 1960 þurrkaðist út á einum degi

  • Sigling sem hann fór hringinn í kringum landið á 16 feta bát (það er mjög lítill bátur)

  • Hvernig hann heldur sér svona hraustum í dag

Comments 
loading
In Channel
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson

6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson

Snorri Björns