4. Hundrað kílóa hybrid og maraþon róður - Björgvin Karl og Þröstur Ólason
Update: 2024-08-08
Description
Björgvin Karl er fremsti karlkyns Crossfittari okkar Íslendinga og Þröstur er fyrrum heimsmeistari í kraftlyftingum. Báðir eiga það sameiginlegt að hafa verið til staðar fyrir hvorn annan í þeirra lengstu áskorunum: 106km ultrahlaupi og maraþon róðri.
Við fáum keppnissögu þeirra beggja; hvernig Þröstur kom sér í gegnum 106 kílómetrana í 100 kílóa líkama og hjálpina sem hann fékk (ekki) frá Björgvini, og stríðsástandið sem myndaðist eftir maraþon róðurinn á Heimsleikunum 2018.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel