DiscoverLANGA - hlaðvarp12. Guðlaug Edda Hannesdóttir
12. Guðlaug Edda Hannesdóttir

12. Guðlaug Edda Hannesdóttir

Update: 2024-10-02
Share

Description

Þegar Guðlaug lagði sundið til hliðar og hljóp 10 kílómetrana á næst besta tíma íslenskrar konu (34:57 ) var nokkuð ljóst að þarna var um framúrskarandi þríþrautarmann að ræða. Sem reyndist rétt því Guðlaug er fyrst Íslendinga til að keppa á Ólympíuleikum í þríþraut.


Við ræðum leiðina á Leikana (10 tíma leigubíll í Nepal, Namibía, Filippseyjar, Kína...), heimsmeistaratitil í Aquathon, hennar bestu frammistöður í skugga erfiðra meiðsla, sturlaðar VO2max mælingar, að reiða sig ekki eingöngu á íþróttaferilinn, bakslög og sigra.




👀 www.instagram.com/langa_hladvarp/

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

12. Guðlaug Edda Hannesdóttir

12. Guðlaug Edda Hannesdóttir

Snorri Björns