DiscoverLANGA - hlaðvarp17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár
17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár

17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár

Update: 2024-11-08
Share

Description

Siggi P er stórt númer og brautryðjandi í íslenskri hlaupasögu. Flestum er kunnugt um Íslandsmetið hans í maraþoni, sem stóð í 26 ár áður en Kári Steinn sló það, en færri þekkja leiðina sem lá að árangri hans í langhlaupum.


Við ræðum hvaða eiginleika langhlauparar þurfa að hafa, fókusinn sem hann hafði á árangur í íþróttinni, tenging afreksíþrótta við sveitalífið, fyrirmyndir, hvað hann hefði gert öðruvísi til að lengja í ferlinum (sem lauk fyrir þrítugt), æfingabúðir með Gunna Palla og Jóni Diðrikssyni og greiningu á hlaupasenunni í dag.

Comments 
In Channel
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár

17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár

Snorri Björns