17. Siggi P - Íslandsmet í maraþoni í 26 ár
Update: 2024-11-08
Description
Siggi P er stórt númer og brautryðjandi í íslenskri hlaupasögu. Flestum er kunnugt um Íslandsmetið hans í maraþoni, sem stóð í 26 ár áður en Kári Steinn sló það, en færri þekkja leiðina sem lá að árangri hans í langhlaupum.
Við ræðum hvaða eiginleika langhlauparar þurfa að hafa, fókusinn sem hann hafði á árangur í íþróttinni, tenging afreksíþrótta við sveitalífið, fyrirmyndir, hvað hann hefði gert öðruvísi til að lengja í ferlinum (sem lauk fyrir þrítugt), æfingabúðir með Gunna Palla og Jóni Diðrikssyni og greiningu á hlaupasenunni í dag.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel