Almodóvar, Luhrman, Maggie Nelson
Update: 2016-08-30
Description
Í lestinni í dag er meðal annars fjallað um nýjustu kvikmynd spænska leikstjórans Pedros Almodóvars, sem nefnist Julieta, en sumir segja að hér sá á ferðinni besta mynd leikstjórans í heil tíu ár. Maggie Nelson er talin vera einn áhugaverðasti rithöfundur og hugsuður Bandaríkjanna í dag. Fjallað verður um nýjustu bók hennar, The Argonauts, í þættinum í dag. Og Nína Richter ræðir um nýjustu þáttaseríu Netflix, The Get Down, en þættirnir fjalla um uppruna hip hop-senunnar í New york?borg á sjöunda áratug síðustu aldar.
Comments
In Channel



