Gísli Pálmi, Stranger Things, Pink Floyd
Update: 2016-08-16
Description
Í þættinum er meðal annars rætt við gesti á tónleikum Gísla Pálma og Arons Cans sem fram fóru í Gamlabíói þann 12. ágúst. Nína Richter segir frá sjónvarpsþáttunum Stranger Things, sagt er frá fyrirhugaðri sýningu í Victoriu og Albert safninu í Lundúnum sem helguð er bresku hljómsveitinni Pink Floyd, og vélar lestarinnar eru ræstar í þessum fyrsta þætti með aðstoð Jóns Helgasonar, Johnny Cash, Quarashi og fleiri.
Comments
In Channel



