Peaches, Benni Hemm Hemm ofl.
Update: 2016-08-24
Description
Í þættinum er meðal annars rætt við kanadísku tónlistar- og gjörningalistakonuna Peaches, en hún mun flytja verkið Peaches Christ Superstar í Borgarleikhúsinu á morgun. Benedikt Hermann Hermannsson tónlistarmaður segir frá nýrri ljóðabók og plötu sem væntanlegar eru á næstu dögum, fjallað verður um gleymt og grafið samvinnuverk sem spratt upp úr áhugaverðri vináttu þeirra Salvadors Dalís og Walts Disneys, og Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur flytur pistil.
Comments
In Channel



