Frank Ocean, Nick Cave, Pokemon Go
Update: 2016-08-25
Description
Fjallað er um nýjustu afurðir bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean sem vakið hafa mikla athygli og njóta nú þegar mikilla vinsælda. Júlía Hermannsdóttir verður á sínum stað í Lestinni á miðvikudegi, hún verður á slóðum Pokemóna í dag. Einnig verður þess minnst að þrjátíu ár eru nú liðin frá útgáfu plötunnar Kicking against the Pricks með ástralska tónlistarmanninum Nick Cave, og hljómsveit hans, The Bad Seeds, en á þeirri plötu flutti hljómsveitin lög sem aðrir listamenn höfðu gert fræg, þeirra á meðal eru Jimi Hendrix, Johnny Cash og Velvet Underground.
Comments
In Channel