#12 Valdimar Víðisson - sjómaður sem varð bæjarstjóri
Update: 2025-09-02
Description
Í þessum þætti af Sjókastinu hittum við Valdimar Víðisson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Hann segir frá uppvexti sínum á Vestfjörðum, árum sínum á sjó og hvernig leiðin lá þaðan í kennslu, skólastjórn og pólitík. Við ræðum áherslur hans í bæjarstjórn, sýn hans á framtíð Hafnarfjarðar og gagnrýna umræðu um íslenska menntakerfið.
Kynntu þér manninn á bak við titilinn – sjómaðurinn, skólastjórinn og bæjarstjórinn.
Comments
In Channel



