DiscoverSjókastið#5 Haukur Hólm - Fréttamaðurinn sem hefur migið í saltan sjó
#5 Haukur Hólm - Fréttamaðurinn sem hefur migið í saltan sjó

#5 Haukur Hólm - Fréttamaðurinn sem hefur migið í saltan sjó

Update: 2025-05-13
Share

Description

Í þessum þætti af Sjókastinu hittum við Hauk Hólm, fréttamann sem á ævintýralegt lífshlaup að baki. Haukur hefur lengi verið þekktur fyrir beinskeyttan fréttaflutning og skarpa sýn á íslenskt samfélag en í dag skyggnumst við inn í persónulegri hliðar hans.

Við ræðum um líf hans á sjó, bæði í æsku þegar hann réri sem unglingspiltur og síðar þegar hann sigldi skútum á fullorðinsárum. Haukur deilir með okkur sögum frá sjómennskuárum sínum, hvað leiddi hann á braut fréttamennsku og hvernig tengingin við sjóinn hefur mótað hann sem persónu.

Þetta er viðtal fullt af innsýn, hugleiðingum og hlýlegum sögum af lífsreynslu Hauks. 

Comments 
loading
In Channel
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#5 Haukur Hólm - Fréttamaðurinn sem hefur migið í saltan sjó

#5 Haukur Hólm - Fréttamaðurinn sem hefur migið í saltan sjó

Aríel Pétursson