#19 Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra
Update: 2025-11-26
Description
Í þessum þætti tekur Aríel á móti Hönnu Katrínu Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Við ræðum persónulega reynslu hennar og förum svo beint í stærstu hitamál sjávarútvegsins:
• hækkun veiðigjalda og áhrif þeirra á smærri fyrirtæki
• hvort auknar álögur dragi úr fullvinnslu og störfum á Íslandi
• fiskeldi – þjóðhagslegur ávinningur strax eða í fjarlægri framtíð?
Beinskeyttur og upplýsandi þáttur fyrir þá sem vilja kafa í raunveruleg áhrif stefnumótunar á sjávarútveg og samfélag.
Comments
In Channel



