#9 Georg Lárusson - forstjóri Landhelgisgæslunnar
Update: 2025-06-10
Description
Í þessum þætti ræðum við við Georg Kr. Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar.
Við kynnumst Georgi á persónulegu nótunum, ræðum við hann um hvort fókus Gæslunnar eigi að vera á leit og björgun eða þá varnarmál. Við heyrum um fjaðrafok í kringum hugmyndir um sölu á flugvél Gæslunnar, olíukaup skipanna í Færeyjum, samspil ríkis og varnarstefnu, gagnrýni á utanríkisstefnu Íslands og framtíð landsins sem herlaus þjóð.
Við köfum í pólitíska ábyrgð, fjármögnun og öryggishugsun í breyttum heimi.
Þátturinn opnar einnig á umræðu um hvort öryggismál séu í ólestri og hvort við séum að missa tökin á eigin landamærum.
Comments
In Channel



