#4 Ágúst Halldórsson - kolólöglegt kajakævintýri óheflaða Eyjamannsins
Update: 2025-05-06
Description
Í þessum hressilega "skemmtiþætti" ræðir Aríel við Ágúst Halldórsson vélstjóra, fjölskyldumann og hrekkjalóm úr Vestmannaeyjum. Við förum yfir lífið og tilveruna í Eyjum, uppátækin sem Ágúst hefur dundað sér við í gegnum tíðina og ævintýri sem margir myndu hugsa sig tvisvar um áður en þeir létu verða af – eins og þegar hann reri algjörlega óvart á kajak út í Surtsey. Það var mikið hlegið í þessum þætti og það er líklega erfitt að hlusta án þess að glotta.
Comments
In Channel



