DiscoverSjókastið#17 Jón Frímann Eiríksson - skipstjórinn kornungi
#17 Jón Frímann Eiríksson - skipstjórinn kornungi

#17 Jón Frímann Eiríksson - skipstjórinn kornungi

Update: 2025-10-21
Share

Description

Í þessum þætti af Sjókastinu ræðir Aríel við Jón Frímann Eiríksson, skipstjóra sem hóf feril sinn ungur og hefur alla tíð lifað og andað fyrir sjómennsku. Jón Frímann segir frá fyrstu árum sínum á sjó, ábyrgðinni sem fylgir því að stýra skipi og þeirri sýn sem hann hefur mótað á lífið og tilveruna úti á hafi.
Þeir ræða einnig um hvernig breyttir umhverfisþættir hafa áhrif á lífríki sjávar — og hvernig gervigreind og ný tækni gæti í framtíðinni orðið nytsamleg við fiskleit og ákvarðanir til hafs.

Comments 
loading
In Channel
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#17 Jón Frímann Eiríksson - skipstjórinn kornungi

#17 Jón Frímann Eiríksson - skipstjórinn kornungi

Aríel Pétursson