S01 E06 - Er streita og kvíði að fara með þig?
Update: 2025-04-16
Description
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um eigin reynslu af kvíða og hvernig hann birtist í líkama og huga. Þær skoða algengar mýtur um kvíða, furðulegustu ráðleggingarnar sem fólk gefur, og áhrif samfélagsmiðla á andlega heilsu.
Í næsta þætti fá þær til sín sérfræðing í heimsókn sem kafar enn dýpra í málið.
Comments
In Channel



