S01 E11 - Kynlíf í parasambandi með Áslaugu Kristjáns
Update: 2025-05-21
Description
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara við Áslaugu Kristjánsdóttur, kynlífs- og sambandsráðgjafa um kynlíf, ást, tengingu og raunveruleikann í parasamböndum. Þær kafa í hvernig streita, áföll og foreldrahlutverkið hafa áhrif á nánd og kynlíf og hvernig hægt er að byggja upp traust og tengingu á ný. Einlægt og opinskátt spjall um hvernig við nærum sambandið þegar lífið reynir á.
Þátturinn er í boði:
- VILA Iceland
- NÚTRÍ Health Bar
- HÚÐIN Skin Clinic
- Eldum Rétt
Comments
In Channel



