S01 E10 - Opið samband eða swing klúbbur?
Update: 2025-05-13
Description
Í þessum þætti ræða Fanney og Sara um raunveruleikann í parasamböndum, flækjur, fegurð og áskoranir. Þær ræða um það hvernig daglegt líf og streita geta haft áhrif á sambandið ásamt því að skoða hvað veldur því að kynlöngun detti niður. Í lok þáttarins er farið í nokkrar djúsí hvort myndir þú spurningar. Í næsta þætti fá þær sérfræðing í settið sem segir þeim frá öllu sem tengist kynlífi í parasambandi!
Þátturinn er í boði:
- NÚTRÍ Health Bar
- HÚÐIN skin clinic
- Eldum Rétt
- VILA Iceland
Comments
In Channel



