S01 E14 - Hvernig setur þú raunhæf markmið?
Update: 2025-06-18
Description
Í þessum þætti fjalla Fanney og Sara um markmiðasetningu og hvernig best er að setja sér raunhæf markmið, algeng mistök í markmiðasetningu og lykilatriði sem hjálpa til við að ná markmiðum sínum. Fanney gefur okkur smá innsýn inn í það hvernig markþjálfun fer fram þar sem hún tekur stutt og einfalt markþjálfa samtal við Söru. Léttur en fróðlegur þáttur sem um leið gefur smá innblástur í það af hverju það er mikilvægt að setja sér markmið í lífinu.
Þátturinn er í boði:
- Eldum Rétt
- NÚTRÍ Health Bar
- HÚÐIN Skin Clinic
- VILA Iceland
Comments
In Channel



