Esjan, frisbie, arkitektúr og biblíuhandrit og hannyrðir
Update: 2017-07-06
Description
a. fjallað um Hobby Lobby, bandarískt hannyrðafyrirtæki, biblíuhandrit og menningarminjar frá Írak. b. Sigrún Alba Sigurðardóttir segir frá bók sem hún og ljósmyndarinn Daniel Reuter hafa gefið frá sér um íslenskan arkitektúr á 21. öld. c. fjallað um frisbiediskinn og sögu hans. d. brot úr þætti Valgerðar Benediktsdóttur frá 1989 um hrekki og spaug. Saga sögð að Guðna Guðmundssyni rektor MR. e. Halla Harðardóttir fjallar um Esjuna, fjall vikunnar í Tengivagninum. Viðmælendur: Guðbjörg Hreinsdóttir umhverfisheimspekingur, Dagný Heiðdal listfræðingur, Sigurlaug María Hreinsdóttir, jarðfræðingur, Sigurður Jóhannesson hagfræðingur og Hulda Rós Guðnadóttir myndlistarkona. Raggi Bjarna syngur Vorkvöld í Reykavík.
Comments
In Channel