Verk Andy Warhol, lyklakippuhringur, tónlist og borgir og þéranir
Update: 2017-07-24
Description
- Tengivaginn kynnir sögulegu kvikmyndina Dunkirk eftir leikstjórann Christopher Nolan er nú komin í íslensk kvikmyndahús. - Gripur dagsins er lyklakippuhringurinn og verður saga hans og eðli skoðuð. - Við heyrum brot úr sögunni þegar deilt var um hvort ætti að þúa eða þéra á Íslandi árið 1958. - Sagt verður frá því að rokkstjarnan Alice Cooper var að taka til í geymslunni og fann upprunalegt listaverk eftir Andy Warhol og verður verkið skoðað. - Og hugað verður að borgum og borgarhlutum í tónlist og hvernig það hefur áhrif á hegðun tónleikagesta. Umsjónamenn: Guðni Tómasson og Jóhannes Ólafsson
Comments
In Channel