Friðrik 8. á Íslandi, Bloomsbury, lava-lampar, landakort og Lómagnúpur
Update: 2017-07-27
Description
- Fjallað verður um heimssöguna í tólf kortum út frá bók eftir Jerry Brotton um efnið. - Umfjöllun úr safni Ríkisútvarpsins af för Kristins Guðmundssonar, bónda á Mosfelli, um Reykjavík og Þingvelli þar sem hann hitti fyrir konung og danska aðalsmenn. - Sagt verður frá sögu Bloomsbury hópsins í Bretlandi á fyrrihluta 20. aldar, dvöl hans í sveitasetrum og blómarækt. - Saga lava-lampans verður sögð. - Halla Harðardóttir segir frá fjallinu Lómagnúpi í fjalli vikunnar.
Comments
In Channel