Vladimir Ashkenazy áttræður
Update: 2017-07-21
Description
Tengivagninn er að þessu sinni helgaður rússnesk-íslenska píanistanum og hljómsveitarstjóranum Vladimir Ashkenazy, en hann var áttræður fyrr í mánuðinum. Gramsað verður í hljóðritasafni Ríkistúvarpsins og gluggað í ævisögu tónlistarmannsins. Umsjónarmenn: Guðni Tómasson og Jóhannes Ólafsson
Comments
In Channel