Harry Potter 20 ára!
Update: 2017-07-07
Description
Tengivagninn í dag kl. 17 er helgaður engum öðrum en galdrastráknum geðþekka Harry Potter! Í júnímánuði síðastliðnum var haldið upp á afmæli ævintýraheimsins sem J.K. Rowling opnaði fyrir lesendum um allan heim fyrir 20 árum. Viðmælendur í þættinum eru Harry Potter aðdáendurnir Ari Páll Karlsson og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, Hildur Knútsdóttir rithöfundur og bókmenntafræðingur og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur.
Comments
In Channel