Náttúruvernd, Stravinsky í Afríku, bændaræða, holdsveiki og Tabasco
Update: 2017-07-26
Description
- Rætt við Sigrúnu Helgadóttur, líffræðing, sem fræðir okkur um sögu náttúruverndar bæði erlendis og hér heima. - Fjallað um tónleika sem tónskáldið Igor Stravinsky hélt í Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar. - Ræða úr safni Ríkisútvarpsins um framtíð og fortíð sunnlenskra sveita. - Saga hinnar sterku Tabasco sósu. - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir sagnfræðingur flytur okkur pistil um holdsveiki á miðöldum.
Comments
In Channel