Eyðing Indíálanda
Update: 2017-09-10
Description
Í þættinum var fjallað um landtöku Kristófers Kólumbusar á eyjum Karíbahafsins 1492, skoðanir hans á eyjaskeggjum, en síðan er í stærstum hluta þáttarins lesin þýðing Sigurðar Hjartarsonar á nokkrum hluta Örstuttrar frásagnar af eyðingu Indíálanda eftir Batholome de las Casas, þar sem fjöldamorðum Spánverjum er lýst hreinskilnislega.
Comments
In Channel