Hannes „stutti“ Hannesson
Update: 2018-02-18
Description
Þátturinn fjallaði um Hannes „stutta“ Hannesson, lausamann og skáld í Snæfellsness- og Dalasýslum á 19. öld. Þær Anna Thorlacius, Thedódóra Thoroddsen og Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá skrifuðu allar æviþætti um hann og birtu í Eimreiðinni 1920-1921, og gefa þær í senn heildstæða en þó um leið fjölbreytilega mynd af þessum sérstæða manni.
Comments
In Channel