Vestur-Gotar II
Update: 2017-02-12
Description
Í þessum þættum hélt umsjónarmaður áfram að fjalla um aðdraganda þess að Rómaborg féll í hendur Vestur-Gota árið 420. Sagt var frá herforingjanum Stilikó, konu hans Serenu sem hikaði ekki við að beita göldrum til að vernda dætur sínar og stúlkuna Göllu Placidiu sem hefndi sín á fósturmóður sinni með hrottalegum hætti. Og er þá fátt eitt talið.
Comments
In Channel